Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsskil
ENSKA
financial report
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Á sama hátt er í 5. gr. tilskipunar 2004/109/EB um hálfsársreikningsskil gert ráð fyrir að þau skuli samin í samræmi við þessa staðla þar sem samandreginna reikningsskila útgefenda er krafist til þess að gera samstæðureikningsskil.

[en] Likewise, Article 5 of Directive 2004/109/EC on half-yearly financial reports requires that the condensed set of financial statements of issuers required to prepare consolidated accounts should be prepared in accordance with these standards.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB frá 15. desember 2004 um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað og um breytingu á tilskipun 2001/34/EB

[en] Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market and amending Directive 2001/34/EC

Skjal nr.
32004L0109
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fjárhagsskýrsla´ en breytt 2010. Sjá einnig ,half-yearly financial report´ og ,interim financial report´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
financial reporting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira